Ja… að vissu leyti má ganga út frá því að X geti ekki verið 0 í þessu dæmi, því annars væri það full augljóst.
Þ.e.
X í þriðja veldi er jafnt og tvisvar sinnum X.
0 í þrijða veldi er 0 og tvisvar sinnum 0 er 0.
Þetta er full auðvelt og liggur í raun uppi að 0 sé ekki svarið…
En réttast er auðvitað að setja dæmið svona upp:
X3 = 2X {X er ekki 0}
X er fært yfir
X3/X = 2
X2 = 2
X = rótin af 2
X = +/- 1,4142
Þetta kemur heim og saman við svar BessiB, lausnin gefur af sér bæði plús og mínustölu.