Einfaldast er að segja að ef málmur og málmleysingi tengist sé um að ræða JÓNAEFNI (ekki jónir) og þegar málmleysingjar tengjast (engir málmar með) sé um sameind að ræða. Byggingareiningar jónaefna eru jónir, t.d. er jónaefnið NaCl gert úr jónunum Na+ og Cl-.
Bætt við 24. október 2006 - 11:50
Já, og Na er málmur og Cl málmleysingi og C, H og O eru allt málmleysingjar.