Ég gerði það verkefni í fyrra í lífsleikni að skipuleggja stúdentinn. Hvaða áfanga ég tæki hvenær svo að ég útskrifist á réttum tíma. En núna kom það upp að ég hef aðeins vera að breyta um skoðun og ákveðið að vera önn lengur en ég ætlaði mér og þess vegna langaði mig að spyrja ykkur hvort hægt væri að finna einhversstaðar á netinu skjal með óútfyltum reitum yfir félagsfræðibraut? Það lítur líkt út og á skipulaginu yfir félagsfræðibraut sem sjá má á flestum síðum með námsbrautarlýsingum nema á þessu blaði er hægt að merkja við 8-10 annir. Ef þið vissuð að þessu á pdf eða einhverju álíka á netinu einhversstaðar eða eruð með þetta í tölvunni hjá ykkur væri dásamlegt ef þíð gætuð sent mér þetta!
Takk fyrir (ég vona að þetta hafi skilst hjá mér :S
Shadows will never see the sun