Ha? Ætlaru að fara í hraðbraut eða fara úr hraðbraut?
Ég held að það hljóti að vera frekar tilgangslaust að fara í Hraðbraut ef að þú ert nú þegar byrjuð/aður í menntaskóla.. þar sem námið þar er sett upp á öðruvísi hátt.. en ef þú hefur áhuga á því að taka einhverja áfanga aftur og útskrifast þá einu ári fyrr(ég geri ráð fyrir því að þú sért á fyrsta ári í menntó) þá er það bara þitt mál
Ef þú vilt fara úr hraðbraut þá…. Held ég að það hljóti líka að vera svolítill tilbreyting… Þúst að fara úr því að fá viku frí á 6 vikna fresti eða hvað sem það er yfir í að vera alltaf í skólanum.
hraðbraut bíður þér líka uppá það að ef þú ert búinn með 2 ár í venjulegum framhaldsskóla geturu klárað seinni 2 árin á aðeins einu ári hjá þeim, sem er í raun það sama og seinna árið í þeirra stúdent.
Ef að þú ert að spá í að hætta í hraðbraut þá vil ég segja að það væru mikil mistök. Þú munt sjá eftir því, alveg gríðarlega. Ég var í hraðbraut og var í þessum pælingum á fyrsta ári, en nú er ég 18 ára og útskrifuð:) það er rosalega gaman! Svo ekki hætta, ég veit að þetta er ýkt erfitt en það er þess virði!;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..