sammála;D þjóðfélagsfræði er svo mikið drasl mér langar ekkert að rifja upp þegar ég er eldri eitthvað úr þjóðfélagsfræði þar sem ég á eftir að gleyma því eftir 2 sek
Já, mér finnst mikilvægt að allir læri kaflanna um félagslega stöðu og hlutverk, lög og skyldur barna (unglinga), uppeldi barna, hvað við erum ólík en samt lík og þess háttar.
Bætt við 4. október 2006 - 00:47 En það þýðir samt ekki að ég ætla að taka samræmt próf úr því :)
Aðallega að það er gert grein fyrir þessu og fólki er kennt þetta.
Ég var í þjóðfélagsfræði í fyrra, flest svona ,,common-sense'' efni og þreytandi. Hinsvegar áttu eftir að verða feginn ef þú tekur samræmt próf í samfélagsfr., a.m.k. hífði þjóðfélagsfræðihlutinn mig verulega upp vegna þess að þetta er svo auðvelt.
Ertu þá ekki að meina þarna gulu bókina ? :) Já, þetta er eitthvað svo tilgangslaust. Er að fara í próf í þessu á morgun og það er einhvern veginn ekki hægt að “læra” undir þetta. Þetta er bara eitthvað sem við vitum. Hvað er fjölskylda? Við vitum alveg hvað það er en náttúrulega í bókini eru öðruvísi útskýringar á fjölskyldu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..