franskan kemur þér vel að notum. hún er opinber í 30 löndum eins og í t.d. frakklandi, belgíu, kanada, sviss, lúxemborg, líbanon og mikið fleirum löndum og u.þ.b. 270 milljónir manna tala hana!
Þýska er opinber í 6 löndum. Þýskalandi, Sviss, Austurríki, Liecthenstein og Belgíu(minnir að 4% belga tala hana sem móðurtungu) og u.þ.b. 122 milljónir manna tala hana.
ef þú kannt frönsku áttu létt með að læra tungumál eins og spænsku, ítölsku og portúgölsku.
ef þú kannt þýsku áttu létt með að læra tungumál eins og hollensku, dönsku, sænsku og norsku.
vona að þetta hafi hjálpað ;)
Bætt við 1. september 2006 - 22:19
btw. þá mæli ég með að læra frönsku. á heima í belgíu og það er skemmtilegt að tala hana auk þess sem þetta er flott tungumál ;)