mig langar nefnilega að athuga hvort einhver hér hefur reynslu af háskólum erlendis?
ég er nefnilega að byrja að plana að taka erasmus, líklega í frakklandi, á næstu haustönn. mig langar að finna einhvern sniðugan skóla þar sem hægt er að læra stjórnmálafræði og trúarbragðafræði.
ef einhver hér hefur einhverja reynslu af þessu, látið mig endilega vita!
takk!
ég er bara ég. þú ert bara þú. hver er orginal?