Bekkjarkefi/áfangakerfi
Sælt veri fólkið :P Fer í menntó á næsta ári og er búin að vera að pæla svolítið (já ég veit það er eitt ár í þetta). Hvort mynduð þið mæla með bekkjarkerfi eða áfangakerfi? Mig langar einhvern veginn frekar í bekkjarkerfi því ég held að það sé auðveldara að kynnast fólki og maður er náttúrulega búin að venjast því síðustu 10 árin…. Endilega deilið skoðunum ykkar á þessu!