Á Föstudagskvöldið 21. september verður svaka dansiball í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Boðið verður uppá massa dagskrá, 3 DJ-ar og 2 hljómsveitir. Það verða Súrefni og Sóldögg sem stíga á svið í aðalsalnum og verða með feitt tjútt langt fram eftir nóttu, og fyrir þá sem eru meira fyrir danstónlistina þá er boðið uppá þrjá plötusnúða, heimamanninn DJ JonFri, og einnig koma tveir frá höfuðborginni, þeir DJ Ingvi og DJ Steini.
Sem sagt feitt og sveitt djamm á Skaganum.
Húsið opnar kl. 22:30 og lokar á miðnætti.
Miðaverð fyrir NFFA 1.200 (ógeðlega ódýrt!)
Miðaverð fyrir aðra 1.700
Góða skemmtun!