Enskuprófið
Ég er í 8.bekk og tók enskuprófið , miklu þyngra en öll prófin sem ég tók til að undirbúa mig. Ég var búin að undirbúa mig allan veturinn og fékk 7,5. Er eiginlega ekki sátt við það , þegar ég var að lesa korkinn eitthvað hvað þið fenguð í samrændu , flestir með 9 eða yfir það ! :S og strákur jafngamall mér sem fékk 9,5 ! finnst ykkur að ég ætti að taka það aftur á næsta ári eða taka bara áfangana ? sætta mig við þessa einkunn ? er ekki viss hvað ég á að gera..