Ég komst inní MR.. :D:D MR er snilld :D:D Er einhver hérna sem fer á Málabraut, frönsku í MR? Ef tveir einstaklingar fara á málabraut, frönsku í MR er þá alveg seif að þeir lendi saman í bekk?
Skálholtsskóli var stofnaður á biskupsstólnum á Skálholti árið 1056. Skólahald hefur svo verið nánast óslitið í 950 ár síðan, en skólinn hefur flutt nokkrum sinnum og skipt um nafn.
Þú ferð þá í gamla bekkinn minn :) Síðasta skólaár var allur bekkurinn minn í frönsku og hinn málabrautarbekkurinn skiptist í þýsku og spænsku og svo voru held ég tveir sem voru í frönsku, veit ekki afhverju þeir voru ekki bara í mínum bekk. Þannig já, þessir tveir einstaklingar ættu mjög líklega að lenda í sama bekk.
Getur e-r sagt mér hvernig Herranótt (leikfélag MR) virkar , þarf að fara í prufu eða bara að sækja um? Langar líka að kynnast fólki sem er að fara í MR í haust þannig að ef þið eruð með msn vilji þið þá senda mér skilaboð með e-mailinu ykkar svo ég geti kynnst ykkur :)
Smælaðu framan í heiminn og þá smælar heimurinn framan í þig!
Herranótt virkar þannig að það er fyrst leiklistarnámskeið sem einhver reyndur í leiklistarbransanum sér um, í fyrra var það Friðrik Friðriksson og í ár verður það Agnar Jón.. (jón?) Svo verður Agnar fyrrnefndur leikstjóri sýningarinnar sem sett er upp stuttu seinna… :D Hann hefur þá séð krakkana á námskeiðinu og ákveður hverjir fá hlutverk osfrv…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..