Dagskóli og fjarnám
Veit einhver hér hvort einhverjar reglur séu til um þetta. Ef maður er með 19 einingar næsta haust, sem er hámarkið í skólanum í dagskóla. Ég féll í einu fagi og ég á lítið eftir af þessum skóla og planið er fullt, en ég verð að ná áfanganum sem ég féll í núna. Má ég taka hámarkið í dagskóla og svo + eitthvað í fjarnámi í sama skóla næsta haust?..eru einhverjar reglur um þetta?