Þetta eru matsreglurnar, þær eru á
http://www.namsmat.is

Bygging
Upphaf, meginmál og niðurlag vel afmörkuð. Efni skipulega fram sett og í góðu röklegu samhengi, eðlileg framvinda, eitt leiðir af öðru (farið frá hinu sértæka til hins almenna eða jafnvel öfugt). Lesandinn leiddur áfram.

Röksemdir
Tekur dæmi og leggu eigið mat þar á. Vel útfærðar ástæður/rök samofin ástæðum eða ályktunum nemandans. Rökrétt samhengi efnisatriða. Ritgerð er sannfærandi/hrífandi.

Málfar og Stíll
Fjölbreytt og gott orðalag/flæði; blæbrigði í orðavali í umfjöllun um sama efnisatriði. Orðalag beinskeytt, einfalt og skýrt.
A.t.h. Ritgerð um annað efni en beðið er um fær ekkert stig.