Jæja.. Nú eru prófin að skella á og fólk er farið að finna fyrir pínu kvíða?! Eða allavegana ég!
Það er stærðfræðipróf hjá mér á þriðjudaginn næsta, STÆ 122 (bókin sem er notuð í henni heitir STÆ 103, græn bók)
og ég hreinlega veit ekkert hvernig ég á að læra undir þetta? Hvernig á ég að undirbúa mig?
Ég er ekki með stærðfræði inni í heilanum á mér, hana bara vantar. Svo ég spyr ykkur sem kunnið stærðfræði …eða ekki …
að segja mér hvað ég geti gert? Hvaða áherslur ætti ég að læra vel o.s.frv.
Ég er í raun að læra þetta frá grunni, ég bara get ekki skilið þetta…