Ég ætla að peista nokkrum greinum hingað, með glósum frá því í fyrra, sem ég fann með greinayfirlitinu.
Að Læra Undir Danskt Samræmt Próf eftir Binus
Gátlisti Fyrir Íslenskt Samræmt Próf eftir Binus
Íslenskar málfræðireglur eftir latex
U.þ.b allt sem kunna þarf fyrir enskt samræmt próf eftir Binus
Glósur fyrir dönskupróf eftir Minor
Fyrir samræmt próf í samfélagsfr. Hluti I eftir Binus
Sögu Glósur Fyrir Samræmt Próf eftir Binus
Náttúruvísindi eftir Masko89
Nokkrar glósur eftir gullib
Glósur! Stjörnufræði :) eftir prinspolo
Tékklisti fyrir náttúrufræði eftir aegishjalmur
Allt fyrir náttúrufræðina! eftir hlolli
Ég vona að þessum greinarhöfundum sé sama þó að ég birti þetta hérna, en þetta eru góðar greinar finnst mér, ég tók bara allar samræmduprófsgreinar síðan í fyrra, þá voru krakkarnir duglegri að pósta glósum í greinar heldur en núna, eða kannski á það eftir að koma á þessu ári…
Einnig minni ég á www.varmarskoli.is/halldor fyrir þá sem eru í samfélagsfræði, mjög fróðlegur vefur þar á ferð.
Gangi öllum vel í prófunum =}