Núna eru samræmdu prófin að fara að skella á og ég mér finnst eins og allir sem eru að fara að taka þau séu að fara yfirum. Er þetta virkilega svooona mikið mál? Ég er t.d. að fara að taka öll prófin, sú eina í mínum árgangi í skólanum mínum og virðist líka vera sú eina sem er ekki stressuð og er ekki byrjuð að læra. Ég meina, það hlítur að þýða eitthvað ef maður hefur verið duglegur í skóla síðastliðinn 3 ár og alltaf fengið góðar einkunnir???? Right. . . . ??



——————