cccp veit ég að er eitthvað tákn fyrir sovétríkin, en ég er nú ekki alveg klár á því hvað það þýðir nákvæmlega, þú kanski villt upplýsa mig um það?
já, svo finnst mér það nú voðalega lítið tiltökumál að landafræðikennari viti ekki hvað það þýðir, sögukennari ætti kanski frekar að vita það, enda eru sovétríkin partur af sögunni, ekki landafræðinni! þetta hugtak er ekki kennt í kennaraháskólan né á neinu stigi grunn og menntaskóla, íslenska skammstöfunin kanski, er ekki viss. voðalega böggar það mig þegar svona littlir grunnskólakrakkar segja kennarann sinn heimskann og halda að þeir viti eitthvað meira en hann bara af hann veit ekki eitthvað svona fáránlegt(man hvernig þetta var þegar ég var í grunnskóla).