
Hraðbraut
Núna undanfarið hafa komið mikið af korkum inn um menntaskóla og ég hef tekið eftir því að þegar það er evrið að tala um bestu skólana er aldrei talað um Hraðbraut. Ég hefði haldið að það væri einn besti skólinn víst að hann er bara 2 ár og fólk þarf að vera þvílikt duglegt til að komast þangað inn en enginn hefur nefnt hann sem góðan skóla. Eru þá engir hugarar í Hraðbraut eða er þetta ekkert góður skóli?