* lg þurrkast ekki út. Til að losna við lg eru báðar hliðar settar í veldi með 10 sem stofn. * 5^2 = 25 en ekki 10 * lg (eða log) er lógaritmi með grunntöluna 10. ln (náttúrulegi lógaritminn) er lógaritmi með grunntöluna e. Þetta er ekki það sama.
…og -1 í seinna dæminu má ekki setja undir strik í lg-inu með brotareglunni. Ef það væri lg(-1) mætti það en lg af mínustölu er ekki rauntala.
Ef það er ekki lg takki á reiknivélinni þinni getur þú skrifað lg sem ln á eftirfarandi hátt: lg(x) = ln(x) / ln(10), þ.e. tekið ln af tölunni og deilt síðan með ln af 10.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..