Til dæmis þegar bekkjarfélagar mínir eru bara að vesenast eitthvað í stærðfræði tímum og eru að kasta pappírskúlum yfir borðið mitt og ég segi þeim að hætta nokkrum sinnum, það endar oft á því að ég tek bækurnar þeirra og fleigi á gólfið (án þess að tapa stjórn á mér samt).
Og þegar ég tek þátt í “hasarnum” er það alltaf mér sem er refsað, kennararnir hata mig. Einu sinni t.d. missti ég teskeið á gólfið í heimilisfræði og ég var sendur út (það var byrjunin á tímanum og ég var að setjast niður). Ég fékk 4.0 í heimilisfræði það árið.