Ísland :
Grunnskóli (skylda) í 10 bekki, yfirleitt frá 5/6 - 15/16 ára.
Svo byrjar menntaskóli sem er í 4 ár, nema fyrir þá sem taka hraðbraut eða Ib nám í MH. Þá er það 2 eða 3 ár.
USA : Middle school upp að 14 ára aldri, þá byrjar High school -
Freshman (14-15)
Sophomore (15-16)
Junior (16-17)
Senior (17-18)
Mismunandi á hvaða ári þú ert í þessum bekkjum, fer eftir hvenær þú ert fæddur á árinu.
Uk : School - frá 5 - 16 ára
Svo er Sixth Form( kallað college ( ár 12 og 13 hjá þeim.))
Bara eitthvað sem ég man núna, eitthvað af þessu gæti verið vitlaust.
Stúdentspróf - High School Graduation Diploma ?
(Uk) A-Level