Það slæma er að það er verið að staðla skólana. Þá verður bara til ein bein lína af skólum, allt sama námsefnið og sömu kennsluaðferðir. grunnskólinn er samræmdur en ekki framhaldsskólinn. Þetta mundi koma sér t.d. mjög illa fyrir MR því að stærðfærðikennslan þ ar er mun erfiðari en gerist í erfiðari áföngum í sumum áfangaskólum. Systir mín var á eðlisfræði 1 og stærðfræðin þar er helmingi erfiðari en þetta próf og krakkarnir í hennar bekk eru náttúrulega bara plain snillingar í stærðfræði. fyrir þessa krakka þá var þetta próf bara svona létt könnun og það átti að reyna að klára það sem fyrst. Þessu var tekið sem gríni.
það stúdentspróf sem hún tók úr MR í stærðfræði er náttúrulega ekkert sambærilegt öðrum skólum. Það stúdentspróf sem hún tók var mikið erfiðara en það sem sumir þurfa að taka og með því að samræma þessi stúdentspróf þá er bara verið að draga niður í duglegu krökkunum, segja þeim: Þú þarft ekki að velja svona erfiða braut því að prófið verður bara úr þessu efni.
ég sé ekkert gott við þessi samræmdu próf, því að skólarnir eru mismuandi go þeir eiga að vera það.