Sam. Próf í 9.
Skólinn minn býður upp á það að taka samræmd próf í 9. bekk, ég var fljótt hækkaður upp í 10. bekk í ensku, og núna fylgi ég 10 bekk í ensku, stærðfræði og dönsku (er samt ekki í dönsku). Þannig að ég er að spá í hvort ég ætti að taka samræmd próf í stæ. og ensku í 9. eða bíða með það. Hvað mynduð þið gera í mínum sporum? Mér gengur svona sæmilega í stærðfræðinni, en ég er ekkert að læra neitt nýtt í enskunni, kann þetta allt.