1. Nú skaltu velja þér verk sem þú kannt vel og getur kennt einhverjum sem ekki kann neitt til verka.
2. Þú átt að lúta því hvernig á að bera sig að, hvaða verkefni þarf, í hvaða röð verkin skulu unnin o.s.frv
3. Þú skalt skrifa einfaldar en nákvæmar leiðbeiningar um þetta verk.
Einn strákur skrifaði hvernig maður skiptir um dekk sem var alger snilld, gerði lýsingarmynd og bókstaflega kennarnir liggur við að kaupa eintak, alveg týpiskt gott verkefni og frábært geti skuli haft það í bílnum.
Svo ein skrifaði hvernig maður eldar pulsu og borðar pulsu : maður tekur pylsuna út með vísifingri og langatöng og dregur hana úr pappírnum.
Mig vantar eitthverja góða hugmynd og skemmtilega. Fólk hefur verið að skrifa um hvernig maður t.d sléttir hárið og svona, setur efnið í það ofs.
Látið heyra í ykkur!
Endilega leiðréttið mínar stafsetninga og málfræðivillur!!