Fornöfn:
Persónufornöfn-1.p ég-við 2.p þú-þið 3.p hann.hún, það-þeir ,þær,þau
Afturbeygt fornöfn- sig, sér, sín
Ábendingarfornöfn- sá, þessi, hinn
Eignarfornöfn- minn, þinn, sinn , vor(ekki árstíð)
Tilvísunarfornöfn- sem, er
Spurnarfornöfn- hver, hvor, hvaða, hvílíkur
Óákveðinfornöfn- annar, fáeinir, enginn, nein, ýmis, báðir, sérhver, hvorugur, sumur, hver, einn, hvor, nokkur ,einhver, allur, annar hvor, annar hver,
annar tveggja, hvor tveggja, sjálfur,slíkur, samur (sami), þvílíkur.