Danska í skólum
Ég bara er ekki að fatta þessa þrælkun sem hefur tíðkast í skólum að láta börn læra dönsku. Danmörk hernam Ísland og hneppti Íslendinga í hálfgerða þrælkun þ.a.s lét okkur borga skatta til dana og einokaði verslannir . En hvernig svörum við Íslendingar þessu ? Við látum þau læra dönsku og áfram úr grunnskóla yfir í menntaskóla þetta er ég ekki að skilja og ég beinlínis fyrirlít þessa hefð að vera að kenna börnum dönsku.