Vinkona mín er búsett erlendist og ætlar líklega að flytja hingað. Hún ætlar í framhaldsskóla hér… hún er ekki búin að taka samræmdu prófin og hvernigt er þetta þarf hún að fara í núlláfanga í öllu eða eru eikker stöðupróf og hvernig fer þetta allt fram?
Einhver með reynslu af þessu?