Bara ég…þið lesið frekar korkana en tilkynningarnar er það ekki? Mig grunar það ;)
Mig langaði bara til að biðja ykkur um að senda nú inn fleiri myndir og kannanir. Ég veit að það er sumar og fólk er ekki mikið að hugsa um skólann núna en það væri samt skemmtilegt ef einhverjir myndu nú leita að myndum hjá sér eða semja eins og eina könnun til að lífga upp á hjá okkur.
Svo er alltaf gaman að fá greinar líka ;)
Karat, stjórnandi á Skóla.