Ég er í MR og líkar mjög vel og mæli með honum. Annars er Versló örugglega ágætur skóli líka. En eins og einhver sagði: þetta eru tveir ólíkir skólar og þú ættir bara að velja þann sem þér líst betur á.
ég er á þeirri skoðun að versló sé betri þó að MR sé örugglega fínn ég hef heyrt frá fólki sem er í MR að því finninst hann svolítið þröngur og lítill en örugglega fínn samt…
Já það er alveg rétt. Svo má líka skoða fjölda MRinga sem komast inn í læknisfræðina og svo bara almennt fjölda og gengi MRinga í HÍ. Svo má náttúrlega ekki gleyma já þessum landskeppnum þar sem MRingar dóminera efstu sætin oftar en ekki.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..