Ég held að ég leiðrétti bara upphaflegu stafsetningarvillurnar þínar. Þetta eru ekki MSN villur.
Menntaskóli er eitt orð og það er skrifað með stórum staf í upphafi setningar.
Danmörku er með stóru d.
Vá, sem satt að segja er varla orð ætti að vera með stórum staf þar sem það er í upphafi setningar.
Menntaskóla, (aftur), þetta er eitt orð.
Maður segir Danmörku en ekki Danmerku.
Maður setur punkt í lok setningar.
Bara svona ábendingar, þetta þarftu allt að læra betur ef þú hefur hugsað þér að fara í skóla erlendis.
Kv. Karat.