Vita einhverjir hérna hversu há skólagjöld eru í ríkisrekknuskólunum? Ég held að það sé sama/svipað í þeim öllum en veit ekki hve hátt. Hins vegar er dýrara að vera í einkareknum skólum eins og Versló, Hraðbraut og fleiri skólum.
Þegar ég var í menntaskóla kostaði það um 8000 kr með félagsgjöldum í skólafélaginu. Ég geri ráð fyrir að þetta hafi hækkað eitthvað, kannski er það svona um 10000 kr.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..