Stress :os
Getur e-r gefið mér góð ráð við stressi, ég er að fara í próf og ég verð alltaf svo stressuð að ég dey. Fæ hausverk og læti. Samt gengur mér alltaf vel svo ég ætti í rauninni ekkert að vera að stressa mig en það kemur samt :o( Nennir e-r plís að svara og ekki fara að koma með e-r asnaleg komment eða fara að rífast um málfræði eða e-ð annað jafnfáránlegt…