Dreifkjörnungar eru einfrumungar sem hafa engan kjarna heldur eru litningarnir í umfryminu.
Veirur eru eiginlega ekki lifandi en samt lifandi, þær hafa ekki þessi venjulegu frumulíffæri (held ég) og eina líkamsstarfsemin sem þær hafa er að smita frumur.
Lífsferill veiru:
Veiran ræðst á frumu, hún spýtir erfðaefni sínu í gerilfrumun sem fer svo að stjórna frumunni og segja henni að búa til hráefni í nýjar veirur. Þegar fruman er búin að búa til nýjar veirur brotnar hún og veirurnar fara og smita aðrar frumur.
Þetta er á bls. 26 í Lifandi veröld
Sjúkdómar af völdum veiru eru til dæmis hlaupabóla og kvef. Það er aldrei hægt að fá sama tvisvar (maður fær aldrei sama kvefið tvisvar) Líkaminn býr til mótefni við veirunum þegar maður verður veikur eða fer í bólusetningu.
Sjúkdómar af völdum gerla/baktería eru t.d. streptókokkar (man ekki eftir fleirum núna), maður getur fengið þá aftu