Í tvær vikur í júnímánuði, dagana 13.-25. júní, verður Háskóla Íslands breytt í Háskóla unga fólksins. Unglingum á aldrinum 12-16 ára (fædd 1989-1993) býðst þá að sækja fjölda stuttra námskeiða þar sem kennarar úr hópi starfsmanna Háskóla Íslands fjalla um heima og geima.

Sjá nánar hér: Háskóli unga fólksins