Danska= ömurlega illa samið próf
Fyrsta lagi var það frekar erfitt og fyrsti lesskilningurinn mjög erfiður. Svo voru ritanirnar hallærislegar því þær bygðust alltof mikið uppá serhæfðum orðaforða eins og um lestir/lestarstöðvar og viðgerðir á húsum og það allra lélegasta var (eitthvað sem ég virðist hafa einn tekið eftir) að í myndasögunni að þau settu fyrst inn húsgögnin máluðu svo og lögðu svo parketið. Sem er bara merki um að þetta var ekki nogu vel gert.