Núll fyrir aftan kommu (ef það eru bara núll) eru ekki markverðir stafir (maður þarf reyndar ekkert að kunna um markverða stafi en samt) þannig að það skiptir engu máli. Það á ekki að skila 15,00 eða 15,40. 15 eða 15,4 væri alveg jafn rétt…
En það er gullin regla sem aldrei verður of oft kveðin að nota alltaf 2 aukastafi nema beðið sé um annað. Það skiptir samt ekki máli þannig séð hvort þið námundið að einum eða tveim, það er verið að gá hvort þið kunnið að reikna eða ekki og þetta er ekki það stór þáttur í stærðfræði.
Skiptir mestu máli að rétt sé leyst úr dæminu…
“If it isn't documented, it doesn't exist”