nei það á ekki að gera þetta samnefnt eða það tekur miklu lengri tíma, það sem þarf að gera er að nota regluna “X”, þ.e. þú lengur bæði brotin með nefnar brotsins sem er hinu megin.
4/x+6=3/x+2 verður að 4(x+2)=3(x+6) þ.e. 4x+8=3x+18.
þá færiru 3x og +8 yfir og færð út 4x-3x=18-8 eða x=10
Prófun: 4/(10+6)=3/(10+2) eða 4/16=3/12 það er bæði 1/4 svo svarið er pottþétt x=10.
Passaðu þig samt á því að þú mátt aðeins nota “X” regluna þegar = er á milli ekki + - * eða /.