Mér fannst það eiginlega erfiðara en ég bjóst við. Svo margt sem var bara svo villandi og ég fattaði ekki alveg… Ritunin fannst mér samt skárri en ég bjóst við, gekk nefnilega svo illa í rituninni í 7. bekk… Þorði varla að hugsa um hana núna. Reyndar var frekar erfitt að koma 200 orðum á blað um þetta efni, ég var alltaf að skrifa það sama aftur og aftur…
En var það þannig hjá ykkur líka í hlustuninni (sögunni um bananana) þá var spurning 8 bara lesin einu sinni? Það var nefnilega þannig hjá okkur og ég þurfti bara að merkja við eitthvað, mundi ekkert hvað hann sagði!