það er ljóð sem er 4-3-4-3. Ljóðinu er skipt í 2 hluta og það þarf að vera 3 ljóðstafir. 2 stuðlar og 1 höfuðstafur. Ljóðstafirnir þurfa að vera sami stafurinn eða sama sérhljóðinn. S myndar par með k,t og l. Ekki má vera meira en 2 taktbil á milli. Eitt taktbil er 2 atkvæði
t.d.
Hani, Krummi, Hundur Svín
Hestur, mús, tittlingur
Galar, Krunkar, Geltir, hrín
G-man ekki, tístir, syngu