Mafuza: Nei, kvíða er ekki ópersónuleg. Hún aðlagast mismunandi tölum og persónum.
Ég kvíði, þú kvíðir, hann kvíðir.
Langa er hins vegar dæmi um ópersónulega sögn, vegna þess að hún helst óbreytt í et og ft, og hún aðlagast ekki persónufornöfnunum. Mig langar-mig er í þf, ekki í nf. Þig langar-enn þf, sögnin óbreytt. Hann langar-enn í þf og sögnin óbreytt.