Ég er í framhaldsskóla úti á landi og erum við að fara á Söngvakeppni framhaldsskólana um næstu helgi. Við ætluðum að fara með rútu og var okkur sagt að stjórnendur Birtings 2005 myndu redda handa okkur rútu á 4000 kr. á manninn. Síðan í dag (4 dögum fyrir brottför) er okkur tilkynnt að þeir geti alls ekki reddað rútu og við þurfum bara að redda okkur sjálf! Hefur þetta komið fyrir fleiri skóla?
Síðan á heimasíðunni þeirra, www.birting.is þá stóð að innifalið í “passanum” á hátíðina væri frítt í sund og bíó og svoleiðis.. en þetta er allt breytt núna!! Finnst ykkur þetta ekkert skrýtið???