það skiptir ekki stóru máli hvaða tegnud þetta er því þetta virkar flest allt.
ég mæli samt með Dell, ég er sjálfur með eins svoleiðis sem er frábær og ég gæti ekki verið ánægðari og svo verð ég að hrósa þjónustunni hjá þeim því móðurborðið bilaði hjá mér og ég fékk nýtt móðurborð og lyklaborð frítt og talvan fékk flýtimeðferð hjá þeim á verkstæðinu því talvan er frekar nú.
eini gallinn við Dell er hvað þær eru dýrar miða við hvað er í þeim og hvað hugbúnaðurinn er góður.
ég á nikkra vini sem eru líka með tölvur frá öðrum framleiðendum og ég veit ekki um nein vandræði hjá þeim nema 1 sem er með ACER tölvu og hún er frá tölvulistanum sem er ekki með neina viðgerðaþjónustu og ef það er eitthvað stórmál að gera við tölvu frá þeim þá er hún send úr landi í viðgerð og getur tekið 2 mánuði!!! sem er alltof mikið fyrir námsmann sem þarf að nota hana
þetta er svona mín skoðun á þessu of hvað mér hefur fundist um tölvur og þjónustu sem skiptir miklu máli