Samræmdu Prófin?
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvað segja einkunnirnar mans í samræmdu prófonum? Tökum dæmi: Nemandi mætir vel í stærðfræði og fær alltaf yfir 7 í skyndiprófum og svo þegar kemur að samræmdu fær hann bara 5.5. Annar nemandi sem mætir alltaf i stærðfærðitímana en þó oft seint og fær 5-6 í skyndiprófum en fær svo 7 í samræmdu? Er það ekki freka ósangjarnt eða er þetta bara einhvað sem gæti ekki gerst? Endilega segiði ykkar álit á þessu og a Samræmdu Prófunum….