Að sjálfsögðu ræður þú. Kannski aðeins meiri pressa í MR enda einn af bestu skólunum ;) Ef þú fellur á einu prófi þá þarftu að taka öll prófin aftur. Kannski smááá galli. En þú ræður ;)
Sjálfur fer ég líklegast í MH, en þetta fer að sjálfsögðu eftir því sem þú ætlar að læra í hvaða skóla þú ætlar í, versló er góður fyrir eitthvað viðskipta, hagfræði menntun, já eða tölvu, en MR er góður fyrir læknisfræði, tungumál og líklega lögfræði líka.
já, það er reyndar rétt hjá þér um kennsluna. En ég held samt að kennslan í skólunum mun ekku versna neitt svakalega mikið og MH og MR (veit ekki um aðra skóla, tek bara þessa sem dæmi því ég þekki soldið um þá) standa kannski örlítið framar en aðrir skólar með kennslu.
Ég ætla annað hvort í Kvennó, MR eða MH, er bara ekki búin að ákveða það alveg. Leist mjög vel á Kvennó í skólakynningunni, ekki alveg eins vel á MR reyndar… En svo er náttúrulega alltaf möguleiki á Verlzó eða aðra skóla, ég sé bara til þegar nær dregur :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..