Nú hefur Þorgerður Katrín menntamálaráðherra lagt fram fumvarp um að stytta framhaldskólanám niður í 3 ár.
Persónulega hef ég ekki kynnt mér þetta en Þorgerður segir að vel sé hægt að þétta námið og fara fljótar yfir.
Hvað finnst ykkur um þetta?
Persónulega gæti þetta gengið upp ef að rétt er farið að þessu en ég stórefa að menntamálaráðuneytið nenni að fara þróa eitthvað betra kerfi svo þetta er örugglega bara enn ein tilgangslausa breytingin til að kerfið líti sem best útá pappírunum.