jogi - smarter than the average bear
Viðskiptafræði - HÍ vs. HR
Ég er að fara í háskóla í haust og er búinn að ákveða að fara í viðskiptafræði. Ég á aðeins eftir að velja á milli HR og HÍ. Eru einhverjir hér á huga sem hafa reynslu af námi í viðskiptafræði við þessa skóla? Ég er búinn að kynna mér allt það kynningarefni sem þessir skólar gefa út en það sem stendur þar segir ekki alla söguna, það væri gott að fá að heyra frá einhverjum sem hafa stundað nám við annan hvorn skólann. Hvor skólinn er betri?!?