Ég var í prófi í dag í Norðurlöndum og kennarinn lét okkur nota soldið skrítna prófaðferð.
Hún virkar þannig að það eru tveir og tveir saman, alltaf strákur og stelpa.
Svo eru prófin afhent og hver hópur fær bara eitt prófblað, hinsvegar fáum við að hafa bæði kortabók og bók um efnið.
Hvað finnst ykkur um þessa profaðferð?
Mér persónulega finnst best að vinna ein, en þetta var ekki svo slæmt!