lol, ég er í framhaldsskóla, þurfti ekki að fara fyrren kl. 9:50, var að chilla, borða morgunmatinn minn kl. 9 þegar fréttrnar, eða öllu heldur þessar tilkynningar koma, þá er foreldrum barna í 1-3 bekk tilkynnt að þau eigi að koma og sækja börn sín í skólann, og að 4-10 bekkir hafi verið reknir heim, ég ætlaði að kafna á morgunmatnum mínum, þetta var svo fyndið, fólk vinsamlegast beðið að koma og sækja börnin sín, hvað með fólk sem er fast í vinnunni, eða heyrði þetta ekki, eiga krakkarnir bara að dúsa í skólanum allan daginn?
- MariaKr.