Þetta með verkfallið og miðlunartillögur, afhverju fær almenningur ekki að heyra tölurnar? Við fengum að vita að miðlunartillaga var felld með 93% atkvæða en við fengum aldrei að heyra hvernig miðlunartillagan var. Fólk er að tala um að það sé einkamál hvað það fær í laun, en við fáum allar tölur þegar er verið að tala um þingmannalaun og forseta og ráðherra. Mér finnst þetta frekar asnalegt.
Trínan