Forsætisráðherra tekur loksins við sér
Í frétt á mbl.is segir að Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hafi boðað deiluaðila í verkfalli kennara á fund til sín næsta mánudag. Nú skulum við bara vona að þessi fundur muni eitthvað gott af sér leiða.